Við leggjum okkur fram að veita persónulega og vinalega þjónustu, þar sem þitt álit skiptir máli.
Við viljum að þú upplifir að við séum með þér í öllum skrefum, og byggjum þjónustuna okkar á trausti og vináttu
www.lambehf.com info@lambehf.com s: +354 611 0469 Þú getur hringt í okkur hvenær sem er. Ef við svörum ekki strax, þá erum við líklega upptekin og munum hringja til baka um leið og tækifæri gefst. Þú getur einnig sent okkur SMS með beiðni um aðstoð
LAMB ehf. er upplýsingatæknifyrirtæki sem býður upp á heildstæðar lausnir í UT-málum fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Við leggjum áherslu á að veita faglega ráðgjöf og þjónustu sem miðar að því að bæta og einfalda tækniþarfir viðskiptavina okkar. Hjá LAMB ehf. erum við sérfræðingar í hönnun, uppsetningu og viðhaldi upplýsingatæknilausna, sem tryggir að viðskiptavinir okkar geti einbeitt sér að kjarnastarfsemi sinni á meðan við sjáum um allt UT-umhverfið.
heimasíður og markaðsefni
LAMB ehf. er lítið fjölskyldufyrirtæki. Við erum stolt af því að af geta veitt persónulega og faglega þjónustu. Til að tryggja gæði og áreiðanleika í öllum verkefnum okkar, vinnum við með vandaða teymi úr greininni. Þessi samvinna við sérhæfð fyrirtæki gerir okkur kleift að bjóða upp á heildstæðar lausnir sem uppfylla þarfir viðskiptavina okkar á hverjum tíma, hvort sem um ræðir stór eða smá verkefni.
heimasíður og markaðsefni
LAMB ehf. sérhæfir sig í fjölbreyttum upplýsingatækniþjónustum en við erum sérstaklega stolt af LAMB snjallforritinu okkar. Þetta forrit er hannað fyrir íslenska sauðfjárbændur til að auðvelda skýrslubókhald, býður upp á notendavænt viðmót og nýjustu tækni með örmerkjalesurum. Við leggjum áherslu á stöðugar umbætur á LAMB snjallforritinu til að mæta þörfum viðskiptavina okkar.
skanna, skrá, senda örmerkjalesari beint í fjárvís
Copyright © 2024 lambehf.com - All Rights Reserved.
www.lambehf.com * info@lambehf.com * s: +354 611 0469
Betri stjórn beint í snjalltækið þitt: Skannaðu og sendu gögn beint í gagnagrunninn, einfalt og nákvæmt!