Skilmálar fyrir notkun LAMB2 snjallforritsins
Hægt er að sækja LAMB2 snjallforritið í Google Play Store.
1. Upphaf notkunar:Til að virkja forritið þarf notandi að fylla út eyðublað sem krefst eftirfarandi upplýsinga: Nafn, tölvupóstfang, símanúmer, búnúmer og kennitala greiðanda.
2. Samþykki skilmála:Með því að fylla út eyðublaðið samþykkir þú að opna aðgang að forritinu. Notandi fær 5 daga frían prufutíma. Að prufutímanum loknum, samþykkir notandi árlegt áskriftargjald fyrir LAMB snjallforritið að upphæð 16.900 kr. auk virðisaukaskatts (VSK), sem innheimtist í gegnum heimabanka.
3. Uppsögn áskriftar:Til að segja upp áskrift þarf notandi að hafa samband við LAMB ehf. annaðhvort í síma 6110469 eða senda tölvupóst á info@lambehf.com. Uppsögn tekur gildi eftir að hafa verið meðhöndluð af þjónustudeild.
4. Virkjun áskriftar:Áskriftin tekur um það bil 24 tíma að virkjast frá því að sótt er um áskrift.
Vinsamlegast kynnið ykkur þessa skilmála vandlega áður en þið hefjið notkun forritsins. Frekari upplýsingar í síma 6110469
Copyright © 2024 lambehf.com - All Rights Reserved.
www.lambehf.com * info@lambehf.com * s: +354 611 0469
Betri stjórn beint í snjalltækið þitt: Skannaðu og sendu gögn beint í gagnagrunninn, einfalt og nákvæmt!